9.4.2008 | 16:44
glæsilegt
Mér lýst vel á þessa undirskrifarsöfnun, þó hún komi líklega of seint til sögunnar. Ég hvet samt fólk til að skrifa undir, þó það sé ekki nema bara til þess að sýna hver sín skoðun er á þessu og að eyjamenn séu ekki almennt fylgjandi Bakkafjöru - eins og bæjarstjórn vestmannaeyja hefur gefið í skyn.
Ég tók saman um daginn hvaða kosti og galla ég sé við Bakkafjöru: http://besserviss.blog.is/blog/besserviss/entry/492678/
Safna undirskriftum gegn Bakkafjöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
besservissinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning um að skoða þessa möguleika nánar
JARÐGÖNG FYRIR VESTMANNAEYJAR ER LAUSNIN Á VANDA BAKKAHAFNAR http://photo.blog.is/blog/photo/entry/489680/
Höfnin í Þorlákshöfn séð úr lofti http://photo.blog.is/blog/photo/entry/283931/
Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.4.2008 kl. 18:17
klárlega ....
besservissinn, 9.4.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.